mánudagur, 14. nóvember 2011

Tóta Lee


Ég fór í ljósmyndaleiðangur með Tótu síðasta vor.
Hér er ein mynd úr þeim leiðangri.

sunnudagur, 6. nóvember 2011

Sumarið komið og farið, og veturinn aðeins farinn að láta finna fyrir sér
hérna í Reykjavík.

Í tilefni af því ákvað ég að setja inn eina vetrarmynd.
Hún er reyndar frá Noregi, en það er í lagi.

föstudagur, 20. maí 2011

Ljósmyndirnar hans pabba

ÍsafjörðurSkutulsfjörður004SkutulsfjörðurSkutulsfjörðurVið Arnarnes
SkutulsfjörðurSkutulsfjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurSkutulsfjörðurEngidalur
052016029SkutulsfjörðurSkutulsfjörðurÍsafjörður
SkutulsfjörðurÍsafjörður023SkutulsfjörðurSkutulsfjörðurÍsafjörður
Pabbi minn tekur yndislega fallegar ljósmyndir. Ég get skoðað þær tímunum saman og alltaf dáðst af fegurðinni sem hann nær að fanga.

mánudagur, 2. maí 2011

Sun in the sky

Birds flying high you know how I feel
Sun in the sky you know how I feel
Breeze driftin´ on by you know how I feel

Hljómskálagarðurinn.

Ég held að sumarið sé loksins að koma.

laugardagur, 9. apríl 2011

In every lovely summer´s day

Ég vil fá sumarið. Helst í gær.

Seljaland sumarið 2010.

Ég og Kristín 17. júní 2010.

Seljalandsfoss sumarið 2010.

Þjóðlagahátið Siglufirði 2010.

miðvikudagur, 30. mars 2011

„A camera is a mirror with memory“

Ég prófaði að blogga hér og fór svo að blogga á wordpress sem ég skil ekkert í,
og ætla því bara að halda mig við blogspot.

Mér finns ljósmyndi stórmerkilegar og ótrúlega heillandi.
Ég mun setja inn á þetta blogg myndir eftir mig og ljósmyndir
eftir aðra sem mér finnst fallegar, heillandi og/eða áhrifamiklar.

Hrafnhildur Katrin og Lara Margret.
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...